Fréttir
Norræn bókbandssýning
15
apr. 2025
Sýning á norrænu bókbandi opnar í Þjóðarbókhlöðunni þann 23. apríl. auglýsing norrænt bókband
Mín framtíð 2025 í Laugardalshöll
14
mar. 2025
Hér er hlekkur á Mín framtíð 2025, Laugardalshöll 13.- 15. mars http://minframtid.is Einnig er hægt að fylgjast með á Facebooksíðu hér https://www.facebook.com/Verkidn
Starf hjá Fagfélögunum
21
feb. 2025
Fagfélögin hafa auglýst eftir starfsmanni í 100% starf á vefnum Alfreð. Þar er óskað eftir að ráða áreiðanlegan og þjónustulundaðan aðila í 100% starf í móttöku. Sjá nánar um starfið hér.
Aðalfundur Grafíu 2025
17
feb. 2025
Sjá hér nánar auglýsingu um aðalfund sem verður haldinn þann 28. apríl nk adalfundur grafiu-2025
Leitað að fulltrúum í stjórn Birtu
10
feb. 2025
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2025 til 2027. Allar upplýsingar er að finna á vefnum birta.is. Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn (karl og konu) til tveggja ára og einn varamann (karl) til tveggja ára í stjórn sjóðsins. Áhugasamir geta gefið kost á sér með því að […]
Framboðsfrestur
10
jan. 2025
Framboðsfrestur vegna kosningu stjórnar og varastjórnar Grafíu 2025 2025 stjornarkosn GRAFIA (1)