Samningar undirritaðir við FA/SÍA
21 mar. 2024
GRAFÍA skrifaði undir kjarasamning við Félag atvinnurekenda/SÍA vegna grafískra hönnuða 20. mars s.l. sem gildir 2024 – 2028. Samningurinn er meðfylgjandi. Atkvæðagreiðsla fer í gang fljótlega og fer fram á www.rafis.is „mínar síður“ Við hvetjum alla grafíska hönnuði að kynna sér samninginn og greiða atkvæði um samningin.
Samninginn undirrituðu, f.v. Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA, Anna Kristín Kristjánsdóttir formaður SÍA og varaformaður FA,
Hrönn Magnúsdóttir starfsmaður Grafíu og Georg Páll Skúlason, formaður Grafíu.