Catégorie: Óflokkað

Vetrarorlof skal tilkynna fyrir 1. maí ár hvert

27. apríl, 2018

Óflokkað

Félagsmenn eru hvattir til að tilkynna um vetrarorlof fyrir 1. maí skv. ákvæðum kjarasamnings hyggist þeir nýta þann rétt sem allir eiga eftir 9 ára starf í greininni. Kauptaxti sem gildir frá 1. maí n.k. kemur mjög fljótlega á vef GRAFÍU.

1. maí kaffi GRAFÍU

26. apríl, 2018

Óflokkað

Velkomin í árlegt 1. maí kaffi GRAFÍU, Rafiðnaðarsambandsins og MATVÍS, að Stórhöfða 27, að lokinni kröfugöngu og útifundi. auglýsing

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist

23. apríl, 2018

Óflokkað

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist við Listaháskóla Íslands verður opnuð laugardaginn, 28. apríl kl. 14:00 í Gerðarsafni, Kópavogi. Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála Kópavogsbæjar, opnar sýninguna.    

Sumarúthlutun orlofseigna lokið

18. apríl, 2018

Óflokkað

Þann 12. apríl rann út frestur til að sækja um vikur í sumarúthlutun í orlofseignum GRAFÍU. Eftir 27. apríl opnar orlofsvefurinn fyrir alla félagsmenn, eða fyrstur kemur fyrstur fær, af þeim vikum sem ekki hafa verið greiddar og ekki hefur verið sótt um.

Aðalfundur GRAFÍU

26. mars, 2018

Óflokkað

Aðalfundur GRAFÍU verður haldinn miðvikudaginn 11. apríl, kl., 16.30    

Sumarúthlutun orlofseigna GRAFÍU 2018

20. mars, 2018

Óflokkað

Opnað hefur verið fyrir umóknir á orlofsvefnum. Umsóknarfrestur er til kl.16.00, 12 apríl nk. Sjá nánar um úthlutunarreglur o.fl. auglýsing

Fundur fulltrúaráðs launamanna í Birtu lífeyrissjóði

15. mars, 2018

Óflokkað

Þann 20. mars n.k. verður fundur fulltrúaráðs launamanna í Birtu lífeyrissjóði haldinn í sal Rafiðnaðarskólans kl. 17.30.

Verðlaunahafar í Krossgátu PRENTARANS

9. mars, 2018

Fréttir, Óflokkað

Frestur til að skila inn lausnum í Verðlaunakrossgátu PRENTARANS var til 15. febrúar s.l. Sex rétt svör bárust. Því var dregið úr réttum lausnum og 1. verðlaun hlaut Pétur Pétursson í Vestmannaeyjum og hlaut hann 20.000 kr. 2. verðlaun hlaut Ragnheiður Linda Eyjólfsdóttir frá Reykjavík. Hún hlaut helgardvöl að eigin vali í orlofshúsum GRAFÍU. GRAFÍA […]

Fréttatilkynning ASÍ vegna kjararáðs

15. febrúar, 2018

Óflokkað

Reykjavík 15. febrúar 2018   Fréttatilkynning ASÍ vegna kjararáðs Kjararáð fór í ákvörðunum sínum um kjör æðstu stjórnenda ríkisins, langt umfram viðmið rammasamkomulags aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda frá 2015. Ákvarðanir þess voru óskýrar, ógagnsæjar og samræmast ekki fyrirmælum í lögum um störf þess. Starfshópur sem skipaður var til að fjalla um málefni kjararáðs 23. Janúar […]

20 félagsmenn GRAFÍU í Odda missa vinnuna

Óflokkað

Um síðustu mánaðamót bárust slæm tíðindi um fjöldauppsögn í Odda. Starfsstöðvum í plastdeild á Fosshálsi og kassaframleiðslu á Köllunarklettsvegi verður lokað á næstu mánuðum. Öllum 86 starfsmönnum þar var sagt upp störfum og þeirra á meðal eru 20 félagsmenn GRAFÍU, fagmenn og aðstoðarfólk, 11 á Fosshálsi, 2 á Köllunarklettsvegi og 7 á Höfðabakka.   Hugur […]

Póstlisti