Catégorie: Óflokkað

Fjölskylduhátíð í Miðdal 4. ágúst

9. júlí, 2018

Óflokkað

Árleg fjölskylduhátíð Grafíu og Miðdalsfélagsins verður í haldin í Miðdal, laugardaginn 4. ágúst nk.     sjá nánar hér

Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar

3. júlí, 2018

Óflokkað

Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí 2018 en þá hækkaði framlagið um 1,5% og er nú orðið 11,5%. Skylduiðgjald til lífeyrissjóðs nemur því nú samtals 15,5% sem skiptist í 4% iðgjald launamanns og 11,5% mótframlag atvinnurekenda. Atvinnurekenda greiðir hækkað mótframlag til þess lífeyrissjóðs sem […]

Opnun styrkumsókna Myndstefs

28. júní, 2018

Óflokkað

Athygli er vakin á því að Myndstef hefur nú opnað fyrir styrkumsóknir til samtakanna ásamt með for-opnun nýrrar heimasíðu. Helstu upplýsingar styrkja Myndstefs 2018: Verkefnastyrkir Rétt til að sækja um verkefnastyrki hafa þeir myndhöfundar sem eru aðilar í Myndstefi og aðrir starfandi myndhöfundar. Ferða-og menntunarstyrkir Rétt til að sækja um ferða- og menntunarstyrk hafa þeir myndhöfundar sem […]

Sýning Daniel Lismore í Hörpu

22. júní, 2018

Óflokkað

Daniel Lismore er listamaður, fatahönnuður, stílisti, rithöfundur og baráttumaður, búsettur í London. Hann hefur verið nefndur sem sérviskulegasti klæddi maður Englands, og segist lifa sem list. Hann er þekktur fyrir íburðamikinn klæðnað, sem sameinar hátísku, hans eigin hönnun, notuð efni, fundna hluti, hringjabrynjur og skartgripi ólíkra menningarhópa. Daniel vinnur hörðum höndum við að setja upp listasýninguna „Be […]

Tjaldsvæðið í Miðdal opnar 15. júní

15. júní, 2018

Óflokkað

Tjaldsvæðið í Miðdal opnar föstudaginn 15. júní. Verðskrá: Félagsmenn greiða 1.400 kr. á tjald, pr. nótt gegn framvísun félagsskírteinis en gestir félagsmanna greiða kr. 2.300 á tjald pr. nótt.  Félagsmenn geta keypt klippikort 10 nætur á 10.000 kr.  Rafmagn kostar 600 kr. pr. nótt. Félagsmönnum GRAFÍU er heimilt að taka með sér gesti á svæðið, ekki […]

Golfmót iðnaðarmanna – úrslit

5. júní, 2018

Óflokkað

Ólafur Einar Hrólfsson meistari á Golfmóti iðnaðarmanna         Golfmót iðnaðarmanna fór fram á Hólmsvelli í Leiru golfvelli Golfklúbbs Suðurnesja 2. júní s.l. Veðurguðirnir léku við keppendur með ágætu “Leirulogni” og 8 stiga hita. 66 þátttakendur mættu til leiks. Keppt var skv. punktakerfi með forgjöf um Birtu bikarinn en Lífeyrissjóðurinn Birta gaf farandbikar til mótsins. Einnig var […]

Bókagerðarnámskeið

30. maí, 2018

Óflokkað

Hvenær verður bók að bókverki? Listakonan Brooke Holve heldur tvö námskeið í bókagerð í samstarfi við Gullkistuna á Laugarvatni. Þar mun hún leiða þátttakendur í gegnum ýmsar tilraunir og vinnuferli um tvær ólíkar gerðir bókbands. Hvort námskeið verður í 3 daga. Hægt er að velja annað námskeiðið eða bæði. Í lok síðasta dagsins verður sýning […]

Vinnudagur í Miðdal 2. júní nk.

18. maí, 2018

Óflokkað

Hér má sjá auglýsingu fyrir vinnudaginn í Miðdal Auglýsing

GOLFMÓT IÐNAÐARMANNA, 2. júní 2018

7. maí, 2018

Óflokkað

Golfmót iðnaðarmanna fer fram þann 2. júni 2018 á Hólmsvelli í Leiru. Ræst verður út kl. 9.00. Skráning fer fram með rafrænum hætti, hér er hlekkur fyrir skráninguna: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdiM1eqKogPXLT8CnZkyoS0bRd_T9W2gQxNU_acRJ-Hu_BFNg/viewform Golfmót auglýsing

Kauptaxtar GRAFÍU 2018

29. apríl, 2018

Óflokkað

Hér má finna nýjan kauptaxta GRAFÍU. Vekjum athygli á breytingum á félagsgjaldi.   Kauptaxtar_1.5.2018

Póstlisti