Catégorie: Fréttir

S gata 7 í Miðdal til sölu

24. maí, 2022

Fréttir

S gata 7 í  miðhverfi Miðdals til sölu sjá hlekk á auglýsingu á fasteignavef Mbl Nánari upplýsingar veita Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali Skjalavinnsla í síma  845-9900, halli@log.is

Hópuppsagnir eru og eiga að vera neyðarúrræði fyrirtækja

3. maí, 2022

Fréttir

Ályktun frá stjórn Húss Fagfélaganna Verkalýðshreyfingin er einn af hornsteinum íslensks samfélags. Því er það ekki einkamál eins félags ef það gengur í berhögg við gildi hreyfingarinnar. Hópuppsagnir eru og eiga að vera neyðarúrræði fyrirtækja til að forða greiðsluþroti eða alvarleg vá sé fyrir dyrum í rekstri fyrirtækja. Því er aldrei hægt að réttlæta skipulagsbreytingar […]

Vilt þú vinna við að skapa eitthvað nýtt?

15. apríl, 2022

Fréttir

IÐAN fræðslusetur auglýsir eftir deildarstjóra og tveim nýjum leiðtogum. Sjá nánar á vef IÐUNNAR

Magnús Einar Sigurðsson minning

3. febrúar, 2022

Fréttir

Magnús Einar Sigurðsson prentari, fyrsti formaður Félags bókagerðarmanna og heiðursfélagi Grafíu stéttarfélags lést 1. febrúar s.l. í Svíþjóð. Ég vil minnast félaga míns í nokkrum orðum og gríp niður í hans eigin frásögn. Allt fór á fleygiferð þegar ég fór á námssamning í setningu í Odda hjá þeim mæta manni Baldri Eyþórssyni. Í Odda voru […]

Framboðsfrestur vegna kosningu stjórnar og varastjórnar

20. janúar, 2022

Fréttir

Sjá hér auglýsingu vegna kosningu stjórnar og varastjórnar GRAFÍU 2022 2022 stjornarkosn-stjorn varastjorn

Frambjóðendur til setu í stjórn Birtu lífeyrissjóðs kjörtímabilið 2022-2024

19. janúar, 2022

Fréttir

Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2022 til 2024. Auglýsing þess efnis birtist í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu þann 15. janúar sl. Einnig eru allar nánari upplýsingar að finna á birta.is. Þar er einnig hægt að nálgast pdf- útgáfu af auglýsingunni.

Launakönnun RSÍ – félagar GRAFÍU taka þátt í sameiginlegri könnun

15. október, 2021

Fréttir

Launakönnun RSÍ stendur yfir launakannanir GRAFÍU og RSÍ eru unnar sameiginlega, því hvetjum við alla félaga GRAFÍU að taka þátt. Mögulegt er að taka þátt í gegnum tengil sem sendur hefur verið út til félagsmanna eða með því að fara inná „Mínar síður“ hér á www.rafis.is  Nýr möguleiki til að fylgjast með markaðslaunum er í sérstökum […]

Lífskjarasamningurinn heldur gildi sínu út samningstímann

27. september, 2021

Fréttir

Lífskjarasamningur SA og aðildarfélaga ASÍ hvílir á forsendum sem ekki stóðust fullkomlega þar sem stjórnvöld efndu ekki öll fyrirheit í yfirlýsingu sinni dags. 4. apríl 2019. Samninganefnd Alþýðusambands Íslands og framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins hittust á fundi í dag um framhald Lífskjarasamningsins, en bregðist forsendur getur hvor aðili sagt honum upp fyrir kl. 16. þann 30. […]

Baráttusamkoma í Sjónvarpinu 1. maí

29. apríl, 2021

Fréttir

Annað árið í röð og í annað skiptið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Líkt og í fyrra er brugðist við þessari stöðu með útsendingu frá sérstakri skemmti-og baráttusamkomu sem verður sjónvarpað á RÚV að kvöldi 1. maí (kl. 21:00). Landsþekktir tónlistarmenn, skemmtiatriði […]

Framboðsfrestur trúnaðarráðs GRAFÍU stéttarfélags 2020 – 2022

14. september, 2020

Fréttir

Auglýst er eftir framboðum í trúnaðarráð GRAFÍU stéttarfélags. Framboðsfrestur er til mánudagsins 5. október kl. 16.00. Sjá nánar auglýsingu: Framboðsfrestur trúnaðarráð 20-22

Póstlisti