Fréttir

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út

28 nóv. 2011

Í fréttabréfi nóvembermánaðar er m.a. reynt að svara þeirri fullyrðingu sem oft heyrist fleygt að bætur dragi úr viljanum til vinnu. Einnig er gerðu samanburður á framlögum á Íslandi og ESB löndum til virkra vinnumarkaðsaðgera, nýr dómur Hæstaréttar um það hvort greiða skuli fyrir auknar starfsskyldur er reifaður og birt eru brot úr fróðlegu erindi Runólfs Ágústssonar sem flutt var á formannafundi ASÍ. Sjá fréttabréfið hér

Til baka

Póstlisti