Fréttir

Aðalfundi GRAFÍU frestað

15 apr. 2020
Aðalfundi GRAFÍU, sem vera átti mánudaginn 20. apríl n.k. er frestað um óákveðinn tíma eða þar til samkomubanni lýkur. Fundurinn verður boðaður þegar dagsetning liggur fyrir. Reykjavík, 15. apríl 2020 Stjórn GRAFÍU stéttarfélags í prent- og miðlunargreinum

Tímabundin lokun á umsóknir um endurfjármögnun hjá Birtu

3 apr. 2020
Við viljum vekja athygli á frétt á heimasíðu sjóðsins vegna lokunar á umsóknir um endurfjármögnun lána hjá Birtu. Um tímabundna ráðstöfun er að ræða vegna álags er fylgir greiðsluerfiðleikaúrræðum ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19 faraldurs. Sjóðfélagar eru beðnir um að sýna biðlund, tilkynnt verður á heimasíður sjóðsins þegar opnað verður aftur fyrir umsóknir um endurfjármagnanir. Áfram verður […]

Móttakan lokar á Stórhöfða 31 vegna Covid-19 veirunnar ...

22 mar. 2020
Móttöku í Húsi fagfélagana, Stórhöfða 31, verður lokað frá og með mánudeginum 23. mars vegna Covid-19 veirunnar sem gengur nú yfir. Beinum við því til félagsmanna okkar að hafa samband við félögin með rafrænum hætti. Hægt er að hafa samband við starfsfólk RSÍ síma 5 400 100, í gegnum e-mail rsi@rafis.is, grafia@grafia.is eða í gegnum […]

Tímakaup í dagvinnu 1. apríl 2020

20 mar. 2020

Áríðandi tilkynning

16 mar. 2020
Í ljósi ráðlegginga frá sóttvarnalækni vegna útbreiðslu COVID-19 hvetjum við félagsmenn til að nýta sér þjónustu RSÍ í gegnum síma 540 0100 fremur en að mæta á skrifstofu. Einnig er hægt að nýta sér bein símanúmer starfsmanna eða senda tölvupóst á viðkomandi starfsmann, sjá upplýsingar um símanúmer og netföng starfsmanna (smella hér) Mikilvægt er að félagsmenn […]

Sumar: umsóknir og úthlutun 2020

13 mar. 2020
Umsóknartími var 1. – 28. febrúar. Rafræn úthlutun fór fram þann 1. mars samkvæmt punktakerfi. Niðurstöður úthlutunar voru sendar í tölvupósti til félagsmanna. Félagsmenn þurfa að greiða eða semja um greiðslur innan viku frá úthlutun. 6. mars er síðasti dagur til að greiða, fyrir þá sem fengu úthlutað. Þann 9. mars kl. 9.00 opnar fyrir þá sem fengu […]

Breytingar á kjörum 1. apríl 2020 – skv. ...

13 mar. 2020
Meðfylgjandi er hlekkur á frétt sem varðar kjarasamning GRAFÍU og SA. https://rafis.is/frettir-fra-2020/2288-breytingar-a-kjoerum-1-april-2020-samkvaemt-kjarasamningum-vidh-sa  

Aðalfundur GRAFÍU 2020

28 feb. 2020
Aðalfundurinn verður haldinn á Stórhöfða 31, í matsal á jarðhæð (gengið inn Grafarvogsmegin) mánudaginn 20. apríl kl. 16.30.   sjá auglýsingu  

Umsóknarfrestur til að sækja um orlofshús Rafiðnaðarsambands Íslands ...

27 feb. 2020
Frestur til að sækja um orlofshús Rafiðnaðarsamband Íslands vegna sumarsins, sem stendur öllum félögum GRAFÍU til boða, er til og með 28. febrúar 2020. Sótt er um á Mínum síðum á www.rafis.is  

Björk Marie Villacorta hlaut silfurverðlaun fyrir góðan árangur ...

11 feb. 2020
Björk starfar sem prentsmiður í Svansprenti og lærði þar undir handleiðslu Þorgeirs Vals Ellertssonar. Hún hlaut silfurverðlaun fyrir góða frammistöðu á sveinsprófi á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík, laugardaginn 8. febrúar 2020 í Ráðhúsi Reykjavíkur. GRAFÍA óskar henni innilega til hamingju og óskar henni góðs gengis í framtíðinni. Hér má sjá ýmislegt frá hátíðinni. Guðni Th. […]

Póstlisti