Fréttir

Vinnudagur í Miðdal, laugardaginn 25. maí nk.

14 maí. 2024

Bransadagar Iðunnar 2024

13 maí. 2024
          Bransadagar Iðunnar verða haldnir 14. – 16. maí og eru helgaðir nýsköpun í iðnaði. Á Bransadögum deila hátt í þrjátíu sérfræðingar þekkingu sinni og reynslu. Miðvikudaginn 15.maí verður lifandi dagskrá í húsinu. Við opnum húsið fyrir gestum allan daginn. Komið í heimsókn og prófið nýja tækni, ný tól. Hægt er […]

Fagfélögin bjóða í kaffi þann 1. maí nk.

29 apr. 2024
Fagfélögin bjóða félagsfólki í kaffi þann 1. maí næstkomandi, líkt og undanfarin ár. Kaffið hefst að kröfugöngu lokinni klukkan 14:00 að Stórhöfða 29-31. Gengið er inn í húsið Grafarvogsmegin Fagélögin óska vinnandi stéttum til hamingju með baráttudag verkalýðsins, 1. maí og vona að sem flestir sjái sér fært að taka þátt í hátíðahöldunum. Slagorð dagsins […]

Aðalfundur Grafíu verður haldinn 2. maí 2024

23 apr. 2024

Norræna umbúðasamkeppnin 2024

23 apr. 2024
Vekjum athygli á Norrænu umbúðasamkeppni meðal félagsmanna GRAFÍU sjá nánari kynningu Scanstar 2024 invitation

Afboðun aðalfundar Grafíu 2024

22 apr. 2024

Aðalfundur Grafíu 2024

18 apr. 2024
Hér má sjá dagskrá aðalfundar Grafíu sem haldinn verður mánudaginn 22. apríl nk.

IÐAN leitar að framkvæmdastjóra

17 apr. 2024
IÐAN fræðslusetur leitar að framkvæmdastjóra. Meðfylgjandi auglýsing inniheldur upplýsingar um starfið og nánari upplýsingar um Iðuna ásamt umsóknarfresti. Idan-255×190-3

Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs 2024

17 apr. 2024
                      Sjá nánar hér    

Niðurstöður atkvæðagreiðslu fyrir Grafíu við Félag atvinnurekenda

2 apr. 2024

Póstlisti