Bridgemót GRAFÍU 2017 verður haldið laugardaginn 9. desember kl. 13
9 nóv. 2017
Tvímenningsmót GRAFÍU verður haldið laugardaginn 9. desember kl. 13
Mótið verður haldið í húsnæði Rafiðnaðarskólans Stórhöfða 27. 1. hæð (gengið inn Grafarvogsmegin)
Spilastjóri er Rúnar Gunnarsson.
Veitt verða bókaverðlaun fyrir 3 efstu sætin auk þess sem sigurvegarar fá rétt til að mynda par eða sveit á Briddshátíð Bridgesambands Íslands.
Sjá auglýsingu hér: