Ársfundur Sameinaða lífeyrissjóðsins fimmtudaginn 27. maí kl. 16
19 maí. 2010
Ársfundur Sameinaða lífeyrissjóðsins verður haldinn fimmtudaginn 27. maí nk. kl. 16.00 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.
Allir sjóðfélagar, lífeyrisþegar og launagreiðendur sem greiða til sjóðsins eiga rétt til setu á fundinum.
Nánari upplýsingar s.s. dagskrá, ársskýrslu 2009, Tillögur að breytingum á samþykktum má nálgast á vef Sameinaða lífeyrissjóðsins www.lifeyrir.is