Fréttir

Trúnaðarráð GRAFÍU 1. nóvember 2024 – 31. október 2026

30 okt. 2024

Einn framboðslisti barst um Trúnaðarráð GRAFÍU fyrir eindaga 3. október s.l.

Nýtt trúnaðarráð hefur kjörtímabil sitt frá og með 1. nóvember 2024.

Eftirtalin eru kjörin í Trúnaðarráð GRAFÍU:

Elín Arnórsdóttir, Morgunblaðið, Davíð Gunnarsson, PrentmetOddi,

Díana Hrönn Sigurfinnsdóttir, PrentmetOddi, Emil H. Valgeirsson, Hvíta húsið,

Jón Orri Guðmundsson, Iðnmennt, Kristín Helgadóttir, Pixel,

Oddgeir Þór Gunnarsson, Samhentir kassagerð, Reynir S. Hreinsson, Litlaprent,

Kolbrún Guðmundsdóttir, Ísafoldarprentsmiðja, Sólveig Gærdbo Smáradóttir, Geimstofan,

Sigurþór Örn Guðmundsson, Svansprent, Slobodan Anic, Vörumerking.

Til vara:

Kristján S. Kristjánsson, GR, Friðlaugur Jónsson, Kolibri, Sæmundur Freyr Árnason

Til baka

Póstlisti