Fréttir

Sumarlokun skrifstofu GRAFÍU 22. júlí – 2. ágúst 2019

24 jún. 2019

Sumarlokun skrifstofu GRAFÍU 22.07.2019 – 02.08.2019
Skrifstofa GRAFÍU verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 22.07.2019-02.08.2019. Opnum aftur þriðjudaginn 6. ágúst.

Vegna þessa þurfa umsóknir um styrki að berast í síðasta lagi föstudaginn 12.07.2019.
Styrkir verða greiddir út föstudaginn 19.07.2019.

Ef erindið er brýnt þá er hægt að senda póst á grafia@grafia.is og við svörum pósti eins fljótt og auðið.

Til baka

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.