Fréttir

Rúnar og Ísak sigruðu Bridgemót FBM 2014

6 jan. 2015

Bridgemót FBM 2014 Rúnar Gunnarsson og Ísak Örn Sigurðsson sigruðu árlega tvímenningskeppni FBM sem haldin var sunnudaginn 13. desember s.l. Fimm pör mættu til leiks. Keppt var um rétt til þátttöku á bridgehátíð Bridgesambands Íslands. Í fyrsta sæti urðu Rúnar Gunnarsson og Ísak Örn Sigurðsson með 67 stig, í öðru sæti Sæmundur Árnason og Burkni Dómaldsson með 63 stig og í þriðja sæti Sigurður Sigurjónsson og Guðmundur Sigurjónsson með 57 stig. Spilastjóri var Rúnar Gunnarsson.

Bridgemót FBM 2014

 

Verðlaunahafar F.v. Burkni, Sæmundur,  Ísak Örn, Rúnar, Sigurður og Guðmundur.

Til baka

Póstlisti