Fréttir

Reglugerð sjúkrasjóðs GRAFÍU samræmd við reglugerð RSÍ

26 ágú. 2019

Stjórn GRAFÍU ákvað á fundi sínum 25. júlí s.l. að samræma greiðslur sjúkrasjóðs GRAFÍU við sjúkrasjóð Rafiðnaðarsambands Íslands RSÍ frá og með 1. ágúst sl. Þannig eru umsóknir sem afgreiddar eru eftir opnum skrifstofunnar að nýju eftir sumarfrí afgreiddar í samræmi við samræmdar reglur sem má nálgast hér samningur GogR sjsj_1.8.2019.

Til baka

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.