Opið fyrir umsóknir um leiguíbúðir
23 okt. 2025

Nýstofnað leigufélag Fagfélaganna hefur opnað fyrir umsóknir um 10 íbúðir í langtímaleigu fyrir félagsfólk RSÍ, VM og MATVÍS.
Íbúðirnar eru í nýju og glæsilegu fjölbýlishúsi við Eirhöfða 7 í Reykjavík.
Nánari upplýsingar má finna hér í frétt á heimasíðu okkar rafis.is.
Sjá hér:
https://rafis.is/2025/10/21/opid-fyrir-umsoknir-um-nyjar-leiguibudir/