Jólakveðja og opnunartími um hátíðarnar

Skrifstofur Fagfélaganna verða lokaðar á Þorláksmessu, 23. desember. Aðra virka daga yfir hátíðirnar verður opnunartími með hefðbundnum hætti. Þar eru rauðir dagar undanskildir sem eru lokaðir.

GRAFÍA stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum óskar félagsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, með þökkum fyrir árið sem er að líða og óskum um frið og farsæld á komandi ári.

Til baka

Póstlisti