Frí á aðfangadag og gamlársdag skv. kjarasamningum GRAFÍU við SA og FA/SÍA

Að gefnu tilefni vill GRAFÍA ítreka eftirfarandi ákvæði í kjarasamningum félagsins:

Úr grein 1.5. hjá GRAFÍU og SA

1.5. Helgi- og stórhátíðardagar
1.5.1. Helgidagar eru:
Aðfangadagur jóla frá kl. 07:00 til kl. 12:00
Annar í jólum
Gamlársdagur frá kl. 07:00 til kl. 12:00

1.5.2. Stórhátíðadagar eru:
Nýársdagur
Aðfangadagur jóla eftir kl. 12:00
Jóladagur
Gamlársdagur eftir kl. 12:00

Helgi- og stórhátíðardagar skerða ekki hið fasta vikukaup

og samhljóða ákvæði í grein 2.2 hjá GRAFÍU og FA/SÍA

https://grafia.is/wp-content/uploads/pdf/kjarasamningur-fgt/files/assets/basic-html/index.html#4

Helgidagar eru:
Aðfangadagur jóla frá kl. 07:00 til kl. 12:00
Annar í jólum
Gamlársdagur frá kl. 07:00 til kl. 12:00

Stórhátíðadagar eru:
Nýársdagur
Aðfangadagur jóla eftir kl. 12:00
Jóladagur
Gamlársdagur eftir kl. 12:00

Helgi- og stórhátíðardagar skerða ekki hið fasta vikukaup

Til baka

Póstlisti