Fréttir

Framboðsfrestur við kosningar til Trúnaðarráðs Grafíu

22 ágú. 2024

Frestur til að skila tillögum um félagsmenn í Trúnaðarráðið rennur út fimmtudaginn 3. október n.k. kl. 16.00 og skal tillögum skilað á skrifstofu félagsins, að Stórhöfða 31 Reykjavík.

sjá auglýsingu hér

Til baka

Póstlisti