Catégorie: Uncategorised

Fréttatilkynning um kjarasamninga föstudaginn 29. maí 2015

29. maí, 2015

Uncategorised

Félög iðnaðarmanna, MATVÍS, Grafía/FBM, VM, Samiðn, Félag hársnyrtisveina og RSÍ sem eru með samstarf við endurnýjun kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins, vilja koma á framfæri að þau telji að kjarasamningar sem undirritaðir voru  í dag komi ekki nægjanlega til móts við framlagðar kröfur og hefur því sáttasemjari boðað til fundar n.k þriðjudag. Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla […]

Vinnudagur í Miðdal þann 30. maí

28. maí, 2015

Uncategorised

Laugardaginn 30. maí verður árlegur vinnu- og hreinsunardagur í Miðdal. Verkefni vinnudagsins eru margvísleg. Sjá auglýsingu hér

Orlofsuppbót 2015

25. maí, 2015

Uncategorised

Samkvæmt kjarasamningi FBM-SA og FGT-SÍA kemur til greiðslu orlofsuppbótar 1. júní næst komandi. Upphæðin skal vera 39.500 kr. til þeirra sem unnið hafa fullt starf 01.05 2014-30.04 2015. Starfsfólk með skemmri starfstíma skal fá greitt hlutfallslega miðað við starfstíma. Sumarleyfi samkvæmt kjarasamningi FBM-SAStarfsfólk skal fá 25 virka daga í sumarleyfi með fullu kaupi, enda hafi það unnið […]

Kjaradeilur í algjörum hnút – ábyrgðin liggur hjá Samtökum atvinnulífsins

20. maí, 2015

Uncategorised

Reykjavík 20. maí 2015 Kjaradeilur í algjörum hnút – ábyrgðin liggur hjá Samtökum atvinnulífsins Miðstjórn Alþýðusambands Íslands gagnrýnir harðlega þá afstöðu Samtaka atvinnulífsins að neita að ræða kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar í þeirri erfiðu kjaradeilu sem nú er uppi. Afneitun af þessu tagi ber vott um takmörkuð veruleikatengsl og herðir aðeins hnútinn sem að þarf að leysa. […]

Félagsfundur fimmtudaginn 21. maí nk. á Stórhöfða 31, kl. 16.30

Uncategorised

Atkvæðagreiðsla um verkfallsheimild

19. maí, 2015

Uncategorised

Samninganefnd félagsins hefur samþykkt að láta fara fram atkvæðagreiðslu um verkfallsheimild vegna kjarasamnings Grafíu/FBM við Samtök atvinnulífssins. Atkvæðagreiðslan verður rafræn og stendur yfir dagana 24. maí til kl. 10 1. júní. Samningaviðræður hafa staðið yfir frá því í byrjun mars og því miður hefur enn enginn árangur verið af viðræðum. Því er nauðsynlegt að brýna […]

Fréttatilkynning félaga iðnaðarmanna

14. maí, 2015

Uncategorised

Fréttatilkynning félaga iðnaðarmanna  vegna atkvæðagreiðslu um vinnustöðvun  Eftirtalin félög og sambönd: VM- Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Samiðn, MATVÍS, Rafiðnaðarsamband Íslands, Grafía –(FBM) stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum og Félag hársnyrtisveina hafa ákveðið að boða til atkvæðagreiðslu um vinnustöðvun sem yrði með eftirfarandi hætti:   Tímabundið verkfall dagana 10. t.o.m 16. júní 2015 og ótímabundið verkfall […]

Opið fyrir bókun orlofshúsa í sumar – fyrstur bókar fyrstur fær

11. maí, 2015

Uncategorised

Úthlutun orlofshúsa er lokið og þær vikur sem lausar eru geta félagsmenn bókað á vefnum nú þegar. Reglan sem gildir er fyrstur bókar fyrstur fær. Aðeins er hægt að bóka og greiða í gegnum orlofsvefinn.

Viðræðuslit í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins

6. maí, 2015

Uncategorised

Fréttatilkynning frá Rafiðnaðarsambandi Íslands, MATVÍS, Samiðn,   Grafíu – stéttarfélagi í prent- og miðlunargreinum/FBM,  Félagi hársnyrtisveina og  Félagi vélstjóra og málmtæknimanna Fulltrúar ofangreindra stéttarfélaga og sambanda hafa á undanförnum vikum átt í viðræðum við SA um endurnýjun kjarasamninga.   Á fundi viðræðunefndar með fulltrúum SA  í dag  var niðurstaðan að það hefði ekki tilgang að halda viðræðum […]

Skrifstofa FBM er lokuð þann 24. apríl nk.

22. apríl, 2015

Uncategorised

Póstlisti