Catégorie: Fréttir

Frambjóðendur til setu í stjórn Birtu lífeyrissjóðs kjörtímabilið 2022-2024

19. janúar, 2022

Fréttir

Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2022 til 2024. Auglýsing þess efnis birtist í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu þann 15. janúar sl. Einnig eru allar nánari upplýsingar að finna á birta.is. Þar er einnig hægt að nálgast pdf- útgáfu af auglýsingunni.

Launakönnun RSÍ – félagar GRAFÍU taka þátt í sameiginlegri könnun

15. október, 2021

Fréttir

Launakönnun RSÍ stendur yfir launakannanir GRAFÍU og RSÍ eru unnar sameiginlega, því hvetjum við alla félaga GRAFÍU að taka þátt. Mögulegt er að taka þátt í gegnum tengil sem sendur hefur verið út til félagsmanna eða með því að fara inná „Mínar síður“ hér á www.rafis.is  Nýr möguleiki til að fylgjast með markaðslaunum er í sérstökum […]

Lífskjarasamningurinn heldur gildi sínu út samningstímann

27. september, 2021

Fréttir

Lífskjarasamningur SA og aðildarfélaga ASÍ hvílir á forsendum sem ekki stóðust fullkomlega þar sem stjórnvöld efndu ekki öll fyrirheit í yfirlýsingu sinni dags. 4. apríl 2019. Samninganefnd Alþýðusambands Íslands og framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins hittust á fundi í dag um framhald Lífskjarasamningsins, en bregðist forsendur getur hvor aðili sagt honum upp fyrir kl. 16. þann 30. […]

Baráttusamkoma í Sjónvarpinu 1. maí

29. apríl, 2021

Fréttir

Annað árið í röð og í annað skiptið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Líkt og í fyrra er brugðist við þessari stöðu með útsendingu frá sérstakri skemmti-og baráttusamkomu sem verður sjónvarpað á RÚV að kvöldi 1. maí (kl. 21:00). Landsþekktir tónlistarmenn, skemmtiatriði […]

Framboðsfrestur trúnaðarráðs GRAFÍU stéttarfélags 2020 – 2022

14. september, 2020

Fréttir

Auglýst er eftir framboðum í trúnaðarráð GRAFÍU stéttarfélags. Framboðsfrestur er til mánudagsins 5. október kl. 16.00. Sjá nánar auglýsingu: Framboðsfrestur trúnaðarráð 20-22

1. maí 2020 með breyttu sniði

29. apríl, 2020

Fréttir

Í fyrsta skipti síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Við þessu er brugðist með útsendingu frá sérstakri skemmti-og baráttusamkomu sem flutt verður í Hörpu að kvöldi 1. maí og sjónvarpað á Rúv (kl. 19:40). Landsþekktir tónlistarmenn, skemmtiatriði og hvatningarorð frá forystu verkalýðshreyfingarinnar einkenna […]

Fór nokkra hringi til að safna þessu saman

Fréttir

Prentsmiðjubókin var fimm ár í smíðum og Svanur Jóhannesson sér ekki eftir einni einustu mínútu sem fór í verkið. — Morgunblaðið/Þórður Arnar Prentsmiðjubókin eftir Svan Jóhannesson kemur út í næstu viku en þar er hermt af tæplega fjögur hundruð prentstöðum á Íslandi allt aftur á öndverða sextándu öld. Svanur segir verkið hafa verið fróðlegt og ánægjulegt […]

Krossgáta Prentarans – verðlaunahafar

21. apríl, 2020

Fréttir

Frestur til að skila inn lausnum í Krossgátu PRENTARANS var til 17. apríl s.l. Dregið var úr réttum lausnum og 1. verðlaun hlaut Eyjólfur Ó. Eyjólfsson og hlaut hann 25.000 kr. 2. verðlaun hlaut Hafsteinn Sigurðsson sem er helgardvöl að eigin vali í orlofshúsum Rafiðnaðarsambands Íslands. GRAFÍA óskar þeim til hamingju og þakkar félagsmönnum fyrir […]

Tímakaup í dagvinnu 1. apríl 2020

20. mars, 2020

Fréttir

Björk Marie Villacorta hlaut silfurverðlaun fyrir góðan árangur á sveinsprófi í prentsmíð

11. febrúar, 2020

Fréttir, Óflokkað

Björk starfar sem prentsmiður í Svansprenti og lærði þar undir handleiðslu Þorgeirs Vals Ellertssonar. Hún hlaut silfurverðlaun fyrir góða frammistöðu á sveinsprófi á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík, laugardaginn 8. febrúar 2020 í Ráðhúsi Reykjavíkur. GRAFÍA óskar henni innilega til hamingju og óskar henni góðs gengis í framtíðinni. Hér má sjá ýmislegt frá hátíðinni. Guðni Th. […]

Póstlisti